Nu er farid ad styttast i heimferd, ekki nema einhverjar vikur tar til madur komi heim. Tad er frekar einmannalegt herna nuna tar sem ad flestir eru farnir heim eda eru a einhverju ferdalagi. Harri for til Finnlands i dag en eg mun sja hann reyndar naestu helgi tegar eg heimsaeki hann i Kokkola. Eg fer reyndar yfir til Finnlands a midvikudaginn og verd eina nott i Helsinki. A fimmtudeginum fer eg til Salo sem er um 150 km fra Helsinki og heimsaeki taer vinkonur Suvi og Lauru en taer hafa sagt mer ad tad se eitthvad um ad vera tar a fimmtudag. A fostudeginum fer eg til Kokkola tar sem ad Harri bidur med einn kaldann. Tar mun eg einnig hitta Giovanni, Guido, Erik og Michalis sem verda a ferdalagi um Finnland a sama tima og eg. A sunnudagskvoldinu a eg bokad far aftur yfir til Tallinn.
Annars er helgin buin ad vera roleg hja mer. Er eiginlega bara buinn ad vera plana Finnlandsferdina og var rett i tessu ad boka fint herbergi a hosteli i Helskini. A morgun verd eg ad fara i skolann og reyna huga adeins ad lokaritgerdinni en loksins er eg buinn ad finna ritgerdarefni sem mun fjalla um European identity an tess ad fara nanar uti tad her.