Monday, January 31, 2005

Eistland heilsar

Ta er madur buinn ad vera i Tallinn i heila tvo daga og margt sem hefur komid a ovart. Eg var mjog heppinn med ibud en eg er einn i tveggja herbergja ibud i midbaenum alveg vid skolann.
Nog plass fyrir gesti allavega. Tad sem kom mer mest a ovart var hversu vel buin hun var en tar var upptvottavel (hef reyndar aldrei notad slikt taeki), gervihnattarsjonvarp med yfir 50 stodvum, orbylgjuofn o.fl..

Reyndar var eg dalitid radvilltur tegar eg kom inni ibudinna i fyrsta skiptid tar sem ad folkid sem eg leigi af minnir ohjakvaemilega a foreldra Raymonds i tattunun Everybody loves Raymond. Hann Russi og fra Eistlandi og i hvert skipti sem hun opnadi munninn fussadi kallinn og noldradi. Samt sem adur voru tau mjog vingjarnleg gagnvart mer.

Eftir ad hafa skrifad undir samninginn aetladi eg ad fara koma mer fyrir en tad var vist enginn timi til tess tar sem ad gaurarnir sem sottu mig drifu mig uppi bil og syndu mer skolann og settu mig ut tar sem ad bua Itali og Finni. Adur en eg vissi af vorum vid a leid i party og eg bara med visakortid og vegabrefid a mer. Fyrir algjora tilviljun ta hafdi eg skrifad heimilsfangid mitt a mida sem atti eftir ad koma ser vel til ad komast heim um nottina. I partyinu voru um 18 skiptinemar samankomnir og var tadan haldid a skemmtistad. A leidinni var fajrfest i vodka og ta kom fyrsta menningarsjokkid. Jamm halfur liter af vodka a 85 kronur islenskar. Nu haettir madur tessu bjor sulli og fer ad sotra vodka ser til daegrarstyttingar :) . Tetta endadi nattla bara einn veg ad madur var ordinn vel i glasi og ekki hjalpadi treyta ferdarinnar til. Um klukkan fjogur sa eg a leiknum var lokid og tar sem eg hafdi ekki hugmynd um hvar eg bjo ta kom midinn ser vel.

Annars hefur bara allt gengid vel. A samt i sma erfidleikum med ad skilja ekki eistnesku. Lenti til ad mynda i tvi ad kaupa mer sjavarrettargradostapizzu. Sa hana bara i ofninum og fannst hun mjog grinilega, helt ad tetta vaeri magaritapizza en annad kom a daginn.
Reyndar bjost eg ekki vid ad tad vaeri svona hrikalega kalt herna. Ljost ad islenska ullarpeysan hefdi komid ser vel. Reyndar er eg ekki hissa ad vodkinn se svona odyr og kvenfolkid svona fallegt herna enda iljar hvort tveggja. Annars er skolinn ad fara byrja a fullu a morgun og madur tarf ad fara gera sig klaran i namid.