Tuesday, February 22, 2005

Myndir

Loksins hef ég einhverjar myndir að sýna en það eru reyndar ekki mínar myndir. Þessar voru teknar af Pim sem er hollenskur strákur hérna. En þessar myndir gefa smá innsýn inní lífið hérna í Eistlandi. Ég þarf hins vegar að hafa hafa mig í að búa til myndasíðu. Smelltu hér til að sjá myndirnar.