Tuesday, April 26, 2005

Nói albínóastelkur kominn aftur í Engidal

Albínóastelkurinn Nói var mættur í Engidal í Skutulsfirði á miðvikudag og er þetta sjöunda sumarið sem hann sést í dalnum, að því er kemur fram á vef Náttúrustofu Vestfjarða.
Undanfarin sumur hafa margir, sem leið hafa átt um Engidal, tekið eftir þessum sérstæða farfugli en nú eru albínóastelkirnir þar tveir. Sá nýi er með meira af brúnum fjöðrum á hálsinum og á því er unnt að þekkja þá í sundur. (frett mbl.is)

.

Tad er greinilegt ad ferdaklubburinn er enn virkur to ad tveir medlimir seu erlendis. Eg verd nu ad jata ad eg er mjog forvitinn hver var med ter i tessari ferd.