Play Station 3
Skal alveg játa þegar ég sá grífikina í nýju Play Station 3 tölvunni að þá langaði mig að taka upp veski. Held ég hafi aldrei séð önnur eins gæði í tölvuleik. Væri ekki leiðinlegt að rúlla upp vinunum í Tiger og Singstar við þessi gæði. Held að þá fyrst yrði leikur minn og söngur fullkomnaður.
Held að talvan muni hins vegar kosta um 550 Evrur. :S