Hef ekki eytt mörgum klukkutímunum í svefn. Er þessa daganna 4 til 5 daga vikunnar í skólanum til sex á kvöldin og í vinnunni þegar ekki er kennt upp á Bifrost. Á kvöldin er maður að lesa fyrir næsta dag eða gera verkefni og auk þess sem fótboltaæfingarnar taka sinn tíma. Verð að játa að ég er eiginlega útkeyrður nú þegar og framundan eru þrjár jafn intensivar vikur. Helgin fer í að gera próf sem sent verður út á föstudag klukkan fjögur og á að skilast á sunnudagskvöld,,,gaman gaman.... Það sem heldur mér gangandi til tilhugsunin að komast til Eyja eftir ekki lengri tíma en átta daga. Nokkuð ljóst að maður á eftir að fá góða útrás þar...............................
Jæja best að halda áfram að lesa,,,skemmtið ykkur..