Sunday, March 13, 2005

Akvad ad kikja vid a internet kaffihusi a leidinni heim bara til ad skrifa eitthvad. Verd ad jata ad madur er ordinn helviti latur ad blogga.

Verd ad segja fra tvi ad for i likamsraektina og dro Franz med mer. Getid tid imyndad ykkur Mr. Bean i gyminu? Ok,,,,,,Franz i gyminu er eiginlega margfaldadur Bean med fjorum eda fimm.
Tad byrjadi ad eg var ad skokka a hlaupabrettinu tegar meistarinn maetti. Akvad hann ad hjola i halftima og komst fra tvi skommustulaust. Gamanid byrjadi tegar farid var i taekin. Ekki veit eg hvort hann var ad reyna fremja sjalfsmord tegar hann for i hnebeygju taekid en einhvern veginn endadi hann i kryppu med um 80 kilo a bakinu og gat engan veginn rett sig af.

Akvad kappinn sidan ad skella ser a hlaupabrettid,,,,eg veit eiginlega ekki hvernig eg a ad lysa tessu.....en kappinn setti taekid af stad og righelt i handfangid allann timann,,,tegar taekid varkomid a godan hrada righelt kappinn i handfangid og drost eftir hlaupabrettinu og bardist vid ad hlaupa sig af i retta stellingu sem tokst eftir ad taekid var stodvad af af godhjortudum einstaklingi...

Ekki er Franz sogum lokid. Tvi eftir ad hafa barist fyrir lifi sinu a hlaupabrettinu manadi eg drenginn i sauna bad en hann hafdi aldrei profad slikt. Er sauna klefinn samhlida sturtuklefanum tannig ad madur fer hreinlega tar inn nakinn med handklaedi. En ekki Franz. Var hann tar maettur i narbuxum ad eg held merktum Landsspitali-haskolasjukrahus......Hondladi kappinn tvaer minutur tar til tok Bjarna Valtyrs stokk utur klefanum.

Annars er bara fint ad fretta hedan fra Eistlandi. Utlendingar eru furdulega medvitadir um Island. Flestir hafa ekki hugmynd um landid en tad sem stendur uppur og flestir vita um er Sigurros. Fekk Fjora svissneska straka i heimssokn i kvold og syndi teim myndir fra islandi sem eg hafdi tekid saman i glaeru show og voru teir virkilega hrifnir og allir voru teir fan of Sigurros.

Komst reyndar ad tvi ad her er Islandis street til heidurs islandi. Eistlendingar eru nefnilega vel medvitadir um ad island var the first country to reccognize the indipendense of the Baltics.....Tad fynda i tessu ollu er ad gatan sem nu heitir Islandis-street het adur Lenin-street...

A fimmtudaginn tokst mer reyndar ad brjota hluta ur framtonninni a mer. Tvi midur lit eg ekki eins og Bo Hall tar sem ad einungis kvarnadist upp bakhluta framtannar minnar. Verdur madur tar af leidandi ad passa upp a lukkid og borda adeins fljotandi tad sem eftir er.