Wednesday, September 10, 2003


Noi reynir ad kaela sig nidur med ad hlaupa a moti vindi

Thessilonika

Ta erum vid, Svampur og Noi albinoi komnir til Thessiloniku sem er i nordur Grikklandi. Heitasti dagur ferdarinnar var i gaer og lagdist hann misvel i menn. Serstaklega atti Noi albinoi erfidan dag fyrir hondum. Svitin perladi af honum og atti hann i mestum vandraedum med ad utskyra fyrir logreglunni sem hofdu siendurtekin afskipti af honum ad hann vaeri ekki sprautusjuklingur. Tratt fyrir ad um kvoldid vaeri hita stigid um 15 gradum laegra rann svitinn enn og a jarnbrautarstodinni turfti ad stodva samgongur um sinn vegna aurbleytu. Tvi midur var Svampurinn svo blautur ad hann nadi ekki ad therra Noa.

Tegar komid var i jarnbrautarlestina tok ekki betra vid, en hitastigid i svefnkaetunni sem vid svafum i var ekki undir 45 gradum. Vid vorum trir saman i klefa med einni einstaedri griskri modur sem taladi ekki stakt ord i ensku. Eitthvad for ta hitajafnvaegid hja mer ur skordum tar sem eg svaf a annari haed asamt Noa en Svampurinn svaf nedst (trefold koja). Vid tok tetta litla svitabad hja mer ad eg hef aldrei kynnst odru eins. Lestin for af stad og stamstundis leid yfir Noa sem hraut tad sem eftir var ferdarinnar. Eftir ad hafa bylt mer i um einn og halfan tima og hlustad a hroturnar i Noa var ordid timabaert ad kaela sig. Hoppadi eg ta nidur og sa tar Svampinn lesa i rolegheitum og skildi ekkert i tessum latum i mer, enda tarf mikid vokvatap til tess ad sa madur verdur var vid othaegindi. Inna klosetti stod eg i um 10 min tar sem ferskur ofnykurinn lek um mig. Gerdi eg ta adra tilraun til svefns sem heppnadist eftir um halftima.

I dag satum vid i rolegheitum og drukkum bjor i litlum gardi. Skyndilega gerdi tetta tvilika rigningarvedur ad eg hef ekki kynnst odru eins. Reyndum vid ad hlaupa i skjol an arangurs. Um leid hringdi Helga Kristin sem stodd er her vid nam og hittum vid hana undir eldi og brennisteini. Hun reddadi okkur fari nalaegt hotelinu okkar og hlupum vid blautir heim a leid. Leidinn la yfir gotu tar sem eg og Svampur fengum yfir okkur vaena skvettu af rigningarvatni tannig ad ekki var thurr blettur eftir a okkur. Tetta vakti mikla katinu hja Noa og odrum Grikkjum sem urdu vitni af thessari sturtu.

A morgun eda adra nott er stefnan sett til Bulgariu. Aetla eg rett ad vona ad hitastigid ta verdi vidradanlegt. Tekkad verdur a fari i fyrsta farrymi sem er areidanlega ekki verra en tad sem vid fengum. Reyndar kvarta strakarnir ekki neitt, en annar er eins og salamandra sem breytir lit med umhverfinu og hinn eins og kaktus sem getur haldid vatnsbirgdum i likamanum arum saman i miklum hita.

Eitthvad hefur Noi albinoi verid osattur vid vidurnefni sitt. Hann gerir ser greinilega ekki grein fyrir tvi sem ad dokkir menn turfa ad tola a Islandi. Achmet og Ismael eru kunnuleg nofn sem hringja bjollum. I morg ar hafa tessir einstaklingar og teirra tjodflokkur turft ad tola arasir og virdingaleysi fra samborgurum sinum. Teir geta ekki farid i verslun an tess ad teir seu spurdir "what can i do for you?. Eignum teirra er stolid eda taer eydilagdar. Teir verda fyrir areiti tegar teir fara ut ad skemmta ser og kvenfolk torir oft a tidum ekki ad vera med vegna fordoma fra samfelaginu. Teir fa ekki inngongu a skemmtistadi og svokalladir vinir teirra gera grin af kynstofni teirra. I fotbolta eru teir latnir leika i stodu bakvardar tratt fyrir ad hafa verid aldnir upp sem fraherjar. Tetta hafa teir felagar turft ad tola arum saman. Svo er einn arii kalladur Noi i landi dokku mannanna og hann fer ad vaela.