Sunday, September 07, 2003

Kaupmannahofn-Athena

Ta ma segja ad fyrsti afanginn se ad baki en vid komum hingad til Athenu i morgun. Klukkan er tremur timum a undan her i Grikklandi en heima tannig ad madur hefur tapad tremur klukkustundum ur lifi sinu i ekki neitt. Kaupmannahafnarferdin a eftir af verda eftirminnileg tar sem vid skemmtum okkur konunglega. Reyndar verd eg ad taka tad fram ad einungis var sofid i tvo tima adur en lagt var i hann til koben tar sem ad fragangur ferdarinnar tafdis sokum trassaskaps. Vid vonum maettir a Leifsstod kl 6 um morguninn og vorum lentir i koben um hadegi a donskum tima. Tadan la leidin a strikid tar sem fyrsti bjorinn var teygadur. Eftir af hafa farid ut af borda med onnu systir og lars forum vid ad horfa a landsleikinn. Tar sem vid vorum frekar svekktir yfir af islendingar skyldu ekki hafa lagt tyska stalid. Eftir leikinn hofdum vid um tvo kosti ad velja vardandi flugid sem var kl 6 um morguninn. Hins vegar ad vera skynsamir og fara upp a flugvoll ad leggja okkur og annars vegar af detta i tad. Ad sjalfsogdu voldum vid oskynsamari kostinn en tad sem verra var ad menn voru kannski adeins drukknari en teir aetludu ser. Vid fundum stad tar sem ad bjorinn var odyr og ta er ekki ad sokum ad spyrja. Verst af ollu var to ekki odyri bjorinn heldur ollu heldur odyru tequilla skotin. Tegar tau foru ad hafa ahrif vard fjandinn laus og myndavelin var tekin a loft. Otrulegt hvad folk er tilbuid ad gera til tess ad komast i se og hor, jafnvel i Danmorku. Hauslausir komust vid uppa flugvoll med adstod taxa og upp i vel. Ferdin gekk vel tar sem ad vid sofnudum godum afengissvefni alla leidina. Besta flugferd min hingad til, engin okyrrd nema ta i maganum eftir ad vid lentum.

I dag forum vid svo upp a Akrapolishaedina og a morgun aetlum vid ad gera eitthvad meira spennandi. Nanar ad tvi sidar