Saturday, September 13, 2003

Sidusti dagurinn i Grikklandi og Bulgaria

Eins og eg var buinn ad koma ad ta fengum vid goda rigningu daginn sem vid hittum Helgu. Tegar vid vorum komnir uppa a hotel var litid annad en ad gripa i spil. Datt ta Noa tad snjallradi ad vid tyrftum ad sotra bjor med spilunum. Tvi ekkert er spil an bjora. Noi baud sig fram ad skjotast uti bud tar sem ad svampinum var ekki treystandi fyrir afenginu og eg nennti tvi ekki. Ekki veit eg hvort ad Noi helt ad vid aetludum ad spila tad sem eftir vaeri ferdarinnar eda hvort ad hann heldi ad Svampurinn hefdi tornad upp a ofninum tar sem hann turrkadi sig venjulega en Noi kom med thrjar kippur af bjor til baka.

Sidasta daginn i Thessaloniku fengum vid steikjandi hita og skelltum vid okkur a strondina. I fyrsta skipti a aevinni urdum vid Svampur vitni af raudum albinoa. Ekki hjalpadi til ad hann og Svampur letu krunuraka sig fyrr um daginn. Besta hugmyndin hingad til hja theim felogum. Ekki let eg gabbast enda lifi eg eftir logmalum rakaragudsins Hauksins. Allir fengum vid godan roda og misstum mikid vatn. Svampurinn tornadi upp og taladi med oradi tegar vid gengum inni lestarstodina. Kvartadi hann og vaeldi yfir torsta og svima sem lagadist fljotlega tegar daelt var i hann vokva. Tegar Vid aetludum ad leggjast til svefns i lestinni leit kaetan okkar ut eins og asiskt vaendishus tar sem ad raudur ljosglampi upplysti klefann. Orsokina ma rekja oaeskilegs bruna a efri likama Noa eftir solbad dagsins. Gudi se lof ad vid forum ekki a nektarnylendu ta vaerum vid ad tala um i dag utbrunninn kveikjutrad.

Tegar vid komum til Bulgariu leid mer eins og gyding a leid i utrymingabudir nasista. Rifjudust upp minningar fra Kasakstan tegar leigubilstjorarnir gerdu uppreisn hendur a sendibilstjora. Med miklum latum ruddust landamaeraverdir inni lestina og heimtudu passportinn. Ekki bara einu sinni, heldur tvivegis med klukkutima millibili. Fyrir utan lestina geltu hundar og heyra matti oskur i fjarlaegd. Sparkad og barid var i hurdir med kylfum til tess ad vekja folk.

Tegar vid komum til Bulgariu tok tad 30 min ad rata utur lestarstodinni. Tegar tad tokst rombudum vid a leigubilstora daudans sem gekk med okkur ad bilnum sinum, eda rettara sagn gullvagninum sinum. Rifjadist upp texti Bo Hall "Sendu gullvagninn ad saekja mig". Okkar beid litil gul Lada fra 1980. Tegar bilstjorinn hafdi lagt fra ser ljainn reyndi hann ad starta bilnum. Ekki vorum vid komnir nema 100 metra inna veginn tegar hann drap a ser. Tegar vid attum 300 metra okomna ad hotelinu sem vid aetludum ad gista a rifur hann sig yfir Noa og spennir a hann beltid. Ekki veit enn af hverju og einhvern veginn held eg ad hann hafi talid ad timi okkar vaeri ekki kominn.

Vid gengum inn a eitt Hotel sem var i eldgamalli blokkar bygginngu. Ekki hofdum vid tru a ad hotelid vaeri tar ennta eda ad nokkur madur byggi tarna enn. Viti menn i ollum skitnum bra fyrir einni bolstradri hurd og a stod Hotel Maja. Vid hringdum bjollunni og Maja sjalf kom til dyra i hotelthernubuningi. Alltaf hefur mer fundist uniformid sexy, en Maja for alveg med tad i tetta skipti. Fyrir innan voru raud ljos likt og i lestinni en tvi midur allt fullt hja henni. Vid verdum ad panta fyrr naest. En herbergismalin reddudust og fengum fint herbergi fyrir 400 kronur islenskar med sturtu, internetadgangi og morgunmat.

I gaerkveldi forum vid ut ad borda og fengum okkur triggja retta maltid og nokkra bjora. Fyrir tetta borgudum vid um 1100 kronur islenskar samtals. Bjor a veitingastad her er um 80 kronur. Paradis islendingsins, Himnariki Svamps.

A leid okkar af veitingastadnum tok Noi ad ser fostur. Litil sigunastelpa heilladist ad raud-hvita albinoanum sem gaf henni sma vasapening. Tad sem Noi fattadi ekki var ad hann hafdi aettleitt fosturdottur. Hun Loa og aetla tau Noi og Loa ad koma med okkur til Islands. Reyndar eignadist Noi lika fostra i gaer en madur einn a lesdtarstodinni heilladist svo ad honum tegar teir stodu hlid vid hlid vid hlandskalarnar. Madur tessi gaf Noa simanumerid sitt og benti honum a ad koma a barinn sinn sem het Budabar. Tar matti Noi skoda systur sinar og eyda med teim klukkutima fyrir 15 Evrur eda 1200 kall islenskar.

Eitthvad hafa teir Svampur og Noi verid osattir vid skrif min her og finnst umraedan of mikid um ta en eg sleppi vel. Hef eg vist saert tilfinningar og blyggdunarkennd teirra sem hefur gert tad ad verkum ad teir kalla mig nu saeringarmanninn. Saeringarmadurinn tekur ad ser ad saera adra einstaklinga og hefur gaman af. Hef eg nu turft ad taka skotum fra teim felogum sem eru misfost. Aetla eg ad leyfa teim ad skrifa einn pistill um mig i ferdinni her a bloggid i stadinn.

I kvold forum vid med lest til Serbiu og gistum hja Linta i Belgrad.