Saturday, September 20, 2003

Thad var magnad andrumsloft sem vid gengum inni tegar vid komum til Budapest. Okkur var tekid hofdinglega og teknir beint upp i mini-bus sem keyrdi okkur a fint hostel. Ekki vildi betur en vid fengum med okkur i herbergi norska Indiana Jones eda norska Jonas. Norski Jonas sagdi okkur fra ymsum aevintyrum sem hann hafdi lent i. Hann sagdi okkur hvernig hann hafdi stungid af ungverskan perra sem hafdi elt hann ur tyrkneska badhusinu, fra sigunabrudkaupi tar sem hann stodvadi slagmal milli tveggja aettbalka og tegar hann neitadi ad borga fyrir ad lata ferja sig yfir einhvern smalaek i Rumeniu. Lysingarord eins og huge, suddenly, amazing, evil komu oft og titt vid sogu hja Jonasi norska. Tegar hann yfirgaf Ungverjaland for oll spennan ur borginni og bida Nordmenn vaentanlega med keiko i halsinum eftir tessu nystirni sinu.

Nuna erum vid Noi staddir i London en Svampur flaug i morgun til Danmerkur til tess ad hitt einhverjar stelpur. Otrulegt hvad menn leggja a sig fyrir dr... Vid skelltum okkur a fotboltaleik i urvalsdeildinni tar sem vid saum Tottenham tekna i rassg.. a heimavelli gegn Southampton. Frabaer stemmning en uppselt var a leikinn eda um 40.000 manns. Nuna er bara ad fara skella ser a pobbarolt enda kostar ekkert ad fara a bari her olikt en heima a Islandi. Vid satum ofarlega i stukunni og sluppum vid solina. Ekki var tad nog fyrir Noa sem var hreinlega ad kafna ur hita i skugganum og svitnadi meira en nokkur leikmadur a vellinum. Ljost er ad Noi er i finu formi fyrir bikarurslitaleikinn sem verdur naestu helgi heima. Amk tarf hann ta ekki ad sitja i 30 stiga hita.

Eitt af tvi sem hefur verid gaman ad sja gerdist i Serbiu tar sem vid fengum ad kynnast hlutverki kynjana a nyjan hatt. Tar er ungt og fallegt kvenfolk sem er alid upp a skynsaman hatt. Tad kann ad elda, trifa og veit hver tilgangur teirra i lifinu er. Medan vid dvoldum hja Linta. Threif kaerastan hans af okkur fotin, eldadi ofan i okkur, strauadi tvottinn okkar og bjo um okkur. Enn fremur bordadi hun matinn sinn tegar vid hofdum lokid okkur af og vorum sestir fyrir framan sjonvarpid. Tarna saum vid fyrir okkur konur sem liktust maedrum okkar. Ekki nog med tad ta vinnur tessi stulka fullan vinnudag. Vid fengum vissulega samviskubit ad sja tetta en okkur var bent a ad tad vaeri otarfi tar sem tetta er edlilegt a tessum slodum. Ymsar hugmyndir hafa vaknad innan hopsins t.d. ad na ser i eina serbneska, ad flytja til Serbiu eda ad fara heim og vonast til tess ad einhver slik stulka finnist heima. Tar sem ad sidasti kosturinn er jafn liklegur og ad vinna i lottoi, standa hinir tveir kostirnir opnir. En stundum vinnur madur i lottoi. Tvi midur er nutimakonan heim a Islandi yfirleitt blindud af villandi bodskap feminstans. Tad ad taer eigi rett a ad gegna somu hlutverkum i lifinu og karlmenn. En tad er bara ekki rett. Eg, Noi og Svampur adhyllumst kenningar serbismans sem gengur uta a olik hlutverk kynjana tar sem ad karlmadurinn er veidimadurinn og ser um ad afla bjorg i bu a medan konan ser um heimilid og vinnur a daudum timum. Tannig elur heimurinn af ser betri afkvaemi og allar heimiliserjur eru otarfi tar sem ad hlutverkaskipan er skyr. Allir sattir sem sagt.