Friday, March 26, 2004

Ungir framsóknarmenn framsýnni og greindari en Sjálfstæðismenn??

Tekið af mbl.

Stjórn Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi suður skorar á íslensk stjórnvöld að hefja viðræður við Evrópusambandið hið fyrsta um mögulega aðild Íslands að sambandinu.

Stjórn FUF í Reykjavík suður telur að aðildarviðræður við Evrópusambandið séu æskilegur vettvangur til þess að láta reyna á hvort hagsmunum Íslendinga verði betur borgið innan sambandsins eða utan og hvetur stjórnvöld til þess að óska eftir því hið fyrsta að slíkar aðildarviðræður hefjist,“ segir í samþykkt félagsins.

Jaahh,,, þetta kemur kemur á skemmtilega á óvart. Greinilegt að það eru fleiri og fleiri að átta sig á raunveruleikanum.