Sunday, March 27, 2005

Gledilega Paska

Tad kraftaverk gerdist i vikunni ad hitastigid her for yfir frostmark!! Nu ma segja ad vorid se komid her tvi nu skin sol her a hverjum degi og madur er farinn ad sja i jordina tar sem ad snjorinn er farinn ad bradna. Annars er tetta buin ad vera fremur roleg paskahelgi. Fekk mer adeins i glas an tess to ad taka almennilega a tvi. I dag aetla utlendingarnir ad hittast og eins og alltaf ta tarf ad vera vesen. Nu a hver ad koma med einhvern mat fra sinu landi. Best hefdi verid ad koma med svid eda hrutspunga handa tessu lidi en tar sem eg er enginn kokkur akvad eg ad koma med afengi i stadinn. Mjog hagkvaem lausn.

Tuesday, March 22, 2005

Gaukshreidrid

Eftir tvi sem lidur a veru mina herna tvi tortryggnari verd eg gagnvart nagrannablokk minni. Einhvern veginn held eg ad um se stofnun sem a eitthvad skylt vid Gaukshreidrid.
Tegar eg var a leidinni heim ur gyminu i sidustu viku stod tar 7-8 ara gutti uppi glugga a fimmtu haed. Um var ad raeda glugga sem opnast allur ut a vid. Tarna stod gaurinn nanast i lausu lofti og gargadi a jafnaldra sina sem stodu fyrir nedan. Ekki oliklegt ad teir hafi talad hann til fra tvi ad stokkva.
Tegar eg labba framhja tarna a kvoldin er undantekningalaust party i einni ibudunni. Ekki nog med tad ta er alltaf spiladur sami diskurinn sem er med einhverji russneskri rokkshljomsveit.
A hverjum morgni ma madur hafa sig allan vid ad fa ekki fulla kaffipoka i hausinn. Tar sem ad einn ibuinn hendir alltaf kaffipokunum sinum utum gluggan eftir notkun. Eftir c.a. 4 til 5 daga er liggur hrugan af kaffipokum a gangstettinni fyrir utan gluggann. Med vissu millibili er tetta to trifid upp en kaffipokakastarinn er fljotur ad minna a sig.
Ekki nog med ad ibuarnir seu storfurdulegir tarna ta virdist einn eigandinn eda leigjandinn nota heila ibud undir plonturaekt. Tegar madur litur inn um gluggan sem er a jardhaed ser madur ekkert nema mismuandi gerdir ad plontum. Ekki veit eg hvort um er ad raeda afkomanda Hjartar Lubinufraedings en engar lubinur eru to sjaanlegar.

Myndirnar her ad nedan syna afriskan innflytjanda Mukobo Bikelebumbo profa fyrstu uppskeru arsins ur ibud nr. 12.
Fyrir nedan hana ma sja Hjartaris Lubinov leigjanda ibudar nr. 12 i morgun.

Saturday, March 19, 2005

Vísindarferð og kínverjar

Fór til Tartu í gær þar sem við heimsóttum tvö fyrirtæki. Annað fyrirtækið er aðallega í vélaframleiðslu en hitt er í bjórframleiðslu,,,jamm önnur heimsókn mín í A le coq verksmiðjuna.

Fyrri heimsóknin var athyglisverð fyrir það leyti að þar störfuðu 500 manns. Þarna tókst fortíðin á við framtíðina. Í salnum þar sem að vélahlutirnir eru framleiddir mátti sjá fólk sitja í röðum og setja gúmmí á málmenda. Þetta höfðu sumir starfsmenn gert síðustu 10 ár átta klukkustundir á dag. Þegar spurt hvort ekki væri hægt að leysa þessi störf með vélum voru svörin einföld. Við framleiðum ekki það mikið að það borgi sig, auk þess sem starfsmennirnir eru ánægðir. Eftir því sem að lengra leið á heimsóknina mátti sjá ýmisskonar framleiðslu, má eiginlega segja að þarna hafi maður verið kominn inn í alvöru kaupfélag. Þarna voru framleiddir þrýsitmælar, gúrkuskerrar, rafmagnssnúrur, prentarahylki o.fl.

Heimsóknin í bjórverksmiðjuna olli engum vonbrigðum eins og búast mátti við. Þarna fengum við að fylgjast með framleiðslunni frá upphafi til enda (frá getnaðinum til fæðingarinnar). Verð ég að játa að ég varð alveg heillaður af þessu ferli og fylltist maður stolti að fá að taka á móti afurðinni eftir allt ferlið. Ef einhver mun segja mér að Íslendingar kunni ekki að haga sér í vísindaferðum eða þar sem að áfengi er frítt þá skal ég standa vörð um drykkjuhætti Íslendinga. Meira segja Íslendingnum ofbauð framkoma og drykkjuhættir Kínverja og annarra.

Þegar (með)gönguferðinni um verksmiðjuna var lokið var sest niður við borð þar sem að áfengi var á borðunum, ef við vildum meira eða aðra tegund máttum við standa upp og fara í ísskapinn sækja okkur. Á meðan að bjórdrykkjunni stóð fór fram kynning á starfsemi A le coq. Byrjum á kínverjunum. Eins og flestir vita þá eru kínverjar einstaklega fíngerðir og þurfa rétt einn bjór til þess að verða blindfullir. Þegar þeir verða fullir þá píra þeir augun enn meir þannig að þeir sjá varla nokkurna skapaðan hlut. Það að komast í frítt áfengi í Kína er eins og komast fá þrjá sólardaga í Íslandi þ.e. ómögulegt. Þarna komust litlur gulu kommúnistarnir í vænan bita. Rétt áður en við fórum af stað heim tóku tveir Kínverjar sig til og fylltu alla vasa og hendur af bjór. Ekki vildi betur til en annars hafði fengið sér tvo bjóra og var þar af leiðandi staurblindur og gekk stigaþrep. Sem betur fer brotnaði bjórinn ekki en því miður slapp kínverjinn ómeiddur.

Hvað önnur þjóðerni varðar þá gerðu Frakkarnir nákvæmlega það sama. Fylltu alla vasa af bjór eftir að hafa hellt hressilega í sig. Hefði maður sætt sig við þessa framkomu ef þeir hefðu nú ætlað bjórnum til social-drykkju í rútunni. Nei, þeir lágu á þessu eins og ormar á gulli alla leiðina heim til þess að geyma í ísskápnum. Ekki nóg með það þá möluðu þeir allan tímann meðan að kynningin fór fram þar til að kennarinn sagði þeir einfaldlega,,,Talk less, drink more!!. Hvað Þjóðaverjana varðar þá drukkur þeir eins og hrútar á meðan að tími gafst og svo fóru þeir veltandi út. Ekki ósvipað og Íslendingar.

Hér eru komnar myndir sem Pim hefur tekið...MYNDIR HÉR

Þar sem ég hef talað mikið um Franz þá verð ég skella mynd af honum hér....

Sunday, March 13, 2005

Akvad ad kikja vid a internet kaffihusi a leidinni heim bara til ad skrifa eitthvad. Verd ad jata ad madur er ordinn helviti latur ad blogga.

Verd ad segja fra tvi ad for i likamsraektina og dro Franz med mer. Getid tid imyndad ykkur Mr. Bean i gyminu? Ok,,,,,,Franz i gyminu er eiginlega margfaldadur Bean med fjorum eda fimm.
Tad byrjadi ad eg var ad skokka a hlaupabrettinu tegar meistarinn maetti. Akvad hann ad hjola i halftima og komst fra tvi skommustulaust. Gamanid byrjadi tegar farid var i taekin. Ekki veit eg hvort hann var ad reyna fremja sjalfsmord tegar hann for i hnebeygju taekid en einhvern veginn endadi hann i kryppu med um 80 kilo a bakinu og gat engan veginn rett sig af.

Akvad kappinn sidan ad skella ser a hlaupabrettid,,,,eg veit eiginlega ekki hvernig eg a ad lysa tessu.....en kappinn setti taekid af stad og righelt i handfangid allann timann,,,tegar taekid varkomid a godan hrada righelt kappinn i handfangid og drost eftir hlaupabrettinu og bardist vid ad hlaupa sig af i retta stellingu sem tokst eftir ad taekid var stodvad af af godhjortudum einstaklingi...

Ekki er Franz sogum lokid. Tvi eftir ad hafa barist fyrir lifi sinu a hlaupabrettinu manadi eg drenginn i sauna bad en hann hafdi aldrei profad slikt. Er sauna klefinn samhlida sturtuklefanum tannig ad madur fer hreinlega tar inn nakinn med handklaedi. En ekki Franz. Var hann tar maettur i narbuxum ad eg held merktum Landsspitali-haskolasjukrahus......Hondladi kappinn tvaer minutur tar til tok Bjarna Valtyrs stokk utur klefanum.

Annars er bara fint ad fretta hedan fra Eistlandi. Utlendingar eru furdulega medvitadir um Island. Flestir hafa ekki hugmynd um landid en tad sem stendur uppur og flestir vita um er Sigurros. Fekk Fjora svissneska straka i heimssokn i kvold og syndi teim myndir fra islandi sem eg hafdi tekid saman i glaeru show og voru teir virkilega hrifnir og allir voru teir fan of Sigurros.

Komst reyndar ad tvi ad her er Islandis street til heidurs islandi. Eistlendingar eru nefnilega vel medvitadir um ad island var the first country to reccognize the indipendense of the Baltics.....Tad fynda i tessu ollu er ad gatan sem nu heitir Islandis-street het adur Lenin-street...

A fimmtudaginn tokst mer reyndar ad brjota hluta ur framtonninni a mer. Tvi midur lit eg ekki eins og Bo Hall tar sem ad einungis kvarnadist upp bakhluta framtannar minnar. Verdur madur tar af leidandi ad passa upp a lukkid og borda adeins fljotandi tad sem eftir er.

Thursday, March 03, 2005

-27 gráður!!

Fékk að kynnast mesta kulda sem ég hef upplifað á ævinni í þessari viku þegar að hita stigið fór í -27 gráður og ekki bætti þokkalega sterkur vindur. Þrátt fyrir það þá klæddi maður sig upp og skellti sér í skólann og síðan í afmælisveislu sem var haldin til heiðurs André Francois Strobrand.

Franz eins og hann er kallaður er ein af þessum persónum sem maður á aldrei eftir að gleyma. Hann er tvítugur Hollendingur sem er að fara að heiman í fyrsta skipti. Seinheppnari persónu held ég að ég hafi ekki kynnst. Þegar ég sá hann fyrst vissi ég ekki alveg hvernig ég átti að koma fram við hann. Hann var með hárið allt greitt til hliðar, með þykka svört gleraugu og klæddur í þykka græna úlpu. Allar hreyfingar og allir taktar minna óneitanlega á Bjarna Valtý.

Í fyrstu vikunni ætlaði Franz að þvo af sér óhrein föt. Ekki vildi vildu betur til en hann gleymdi að skrúfa frá vatninu og vatnsinntakið sprakk í loft upp. Eitthvað virðist þetta hafa reynt of mikið á vatnslagnir í íbúðinni hans þar sem að ekkert heitt vatn kemur lengur úr eldhúsvaskinum.

Eitt kvöldið var ákveðið að fara á skemmtun þar sem að klæðnaður var í formlegra lagi. Var kappinn mættur þar í ljósum jakkafötum, líklega frá því eftir fyrri heimsstyrjöld. Gekk hann hægra megin við mig og ræddum við eitthvað í sambandi við skólann. Höfðum við gengið í um 5 mín þegar kappinn skyndilega tekur Bjarna Valtýs-stökk vinstra meginn við mig. Ekki vildi betur til en að þar var eini drullupollurinn í 5 km radíus. Fyrir vikið voru ljósu jakkafötin komnar með dökkbrúnar skálmar.

Fyrir tveimur vikum var farið í heimssókn í þingið. Þurftum við að hafa með okkur vegabréf til þess að komast inn. Auðvitað þurfti Franz að gleyma sínu heima svo hann tók Bjarna Valtýs stökk og sprett beint heim til sín. Þegar allir nemendur voru komnir í gegnum öryggishliðið var haldið inní eitt af þingherberjum þingsins þar sem þingmaður hélt fyrir okkur ræðu um þingið almennt. Þegar allir eru sestir og þingmaðurinn hafði talað í um 10 mín opnast hurðinn skyndilega og Franz kemur á harða spretti inní herbergið, snýr sér í tvo hringi og fer að leita að sæti. Hættir þá þingmaðurinn að tala og segir þá Franz,,,,"My name is André Francois Strobrand and I am late, sorry!!" Ekki þarf að segja frá viðbrögðum salarins eftir þessa innkomu.

Fleiri sögur hef ég af Franz og eflaust eiga þær eftir að verða enn fleiri.

Annars er ég kominn með eistneskt símanúmer ef svo ólíklega vill til að einhver verði svo fullur að hringja í mig.

00 372 56776041
Ekki senda sms í tengslum við enska boltann.