Tuesday, March 30, 2004

Það er ekki tekið með sældinni að vera tæpir einn og níutíu á hæð. Málið er að ég fór í Jack and Jones og Sautján um helgina til þess að kaupa mér skyrtu. Þannig vildi til að ekkert var til í minni stærð. Afgreiðslumaðurinn gaf mér þá skýringu að mikið væri um fermingar um þessar mundir og en benti mér á að koma aftur eftir páska þegar flestar fermingar væru yfirstaðnar.

Heimskasti maður Íslands er fundinn. Jónas Ingi annar Íslendinganna í líkfundarmálinu kom í þáttinn Ísland í dag til þess að segja sína sögu. Þeir sem hafa séð þetta hljóta að spyrja sig hvort að maðurinn hafi verið að grínast eða hvort að hann sé virkilega daufur. Það að keyra til Neskaupsstaðar án þess að vita hugmynd um af hverju og án þess að nokkrar spurningar vakni hlýtur að teljast ótrúlegt afrek. Farfuglar sem heila sem nemur 0,034 grömm hafa nákvæma hugmynd í hvaða tilgangi þeir yfirgefa Ísland á haustin. Ekki veit ég hvort að Jónas hafi verið að fara þangað til að versla ódýrt bensín eða skoða höfnina á Neskaupsstað. Furðulegt að ekki skyldu hafa vaknað grunsemdir hjá Jónasi þegar hann henti teppinu í höfnina það er nefnilega á hverjum degi sem maður keyrir með upprúllað teppi austur á land til þess að losa sig við aðskotahluti.

Friday, March 26, 2004

Ungir framsóknarmenn framsýnni og greindari en Sjálfstæðismenn??

Tekið af mbl.

Stjórn Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi suður skorar á íslensk stjórnvöld að hefja viðræður við Evrópusambandið hið fyrsta um mögulega aðild Íslands að sambandinu.

Stjórn FUF í Reykjavík suður telur að aðildarviðræður við Evrópusambandið séu æskilegur vettvangur til þess að láta reyna á hvort hagsmunum Íslendinga verði betur borgið innan sambandsins eða utan og hvetur stjórnvöld til þess að óska eftir því hið fyrsta að slíkar aðildarviðræður hefjist,“ segir í samþykkt félagsins.

Jaahh,,, þetta kemur kemur á skemmtilega á óvart. Greinilegt að það eru fleiri og fleiri að átta sig á raunveruleikanum.

Wednesday, March 24, 2004

Þá er maður loksins sestur við skriftir á ný en á því er margvíslegar skýringar. Helsta vandamálið er að tæknilegt en það er að ég hef ekki komist inn á vissar vefsíður og þar á meðal blogger, en nú er það komið í lag.

Það hefur margt gerst síðan ég skrifaði síðast. Heyrði til að mynda Eurovision lagið og er búinn að hlusta á það nokkrum sinnum á video hér á netinu,,,vá það er vont , verulega vont lag. Held að ég hafi heyrt svona lög milljón sinnum og þau grípa mann ekki. Hef síðan lesið umfjöllunina í blöðunum þar sem að "spekúlantar" eru að dásama þetta lag og finnst það kröftugt. Heyrði það síðan í útvarpinu áðan og ég hélt að það yrði kannski kröftugra þar, svo varð ekki. Kannski fannst fólki það bara svona kröftugt vegna þess að Jónsi söng það í hlýrabol í myndbandinu. Vont lag, Vont myndband, óþolandi söngvari en samt með góða rödd.

Verð að játa að ég saknaði þess að ekki var meira gert úr þessari keppni hér heima. Einhvern vegin er þetta að verða þannig að það er verið að verðlauna vinstælustu poppara 95,7 hvert með að senda þau út, Rísgellan Birgitta, Einar Ágúst og nú Jónsi. Það er nú alveg á tæru að Birgitta hefði ekki farið út í fyrra ef ekki hefði verið símakosning heldur frekar dómnefnd látin ráða. Vissulega mun ég horfa á Eurovision í vor en fyrir mér er það jafnmikill sigur að Jónsi skíti á sig þarna úti eins og að hann verði í fyrsta sæti. Það jákvæða er að maður verður semsagt alltaf sáttur við úrslitin.

Var Hitler forsjáll eða viðbjóður. Að minnsta kosti var hann ekki meiri viðbjóður en þeir gyðingar sem nú ráða ríkjum í Ísrael. Með aðgerðum sínum síðustu daga hafa þeir sett alla vesturlandabúa í gríðarlega hættu þar sem að skotmörk hyðjuverkahópa munu færast víða. Barátta Bandaríkjamanna gegn hriðjuverkum stóð aðeins yfir í 3 mánuði eða þar til að þeir ákváðu að ráðast á Írak til þess að komast yfir auðlindir. Maður heldur í þá von að Bush falli í næstu kosningum svo að einhver möguleiki sé á smá frið. Það sem verra er að maður þarf að vona að "heimskasta" þjóð í heimi hefur þau örlög í höndum sér. Best væri heimurinn kominn án gyðinga og Bandaríkjamanna. Þá fyrst væri von um einhvern frið.

Gleði fréttir í lokinn. Íslendingar unnu 3. deildina í heimskeppninni í íshokky. Við unnum Tyrki, N-Íra og Mexíkó. Ekki hef ég vitað til þess að vetraríþróttir væru stundaðar í Tyklandi og Mexíkó af miklum móð en stórkostlegur árangur engu að síður. Hvaða lönd ætli að séu í 4. deild?. Brasilía, Mallorka, Alsír og Nígería?.

Thursday, March 04, 2004

Til hvers Öskudagur?

Brá heldur betur í brún þegar krakkar með tannviðgerðir að verðmæti 450.000 þús í kjaftinum komu hingað og sníktu af mér nammi. Ekki veit hvenær þessi ósiður var tekinn upp en eitt er víst að þetta á engan rétt á sér lengur. Hér fyrir 20-30 árum og lengra þótti það munaður að fá namm. Sérstakir nammidagar voru á laugardögum á sumum heimilum og það þótti til undantekninga þegar maður maulaði á súkkulaði stykkjum eða lakkrís. Í dag er öldin önnur. Krakkar í dag berjast við offituvandamál sökum óhóflegrar sykurneyslu og hreyfingaleysis. Helsta hreyfing margra þeirra er einu sinnu ári þegar þau hlaupa á milli húsa til þess að sníkja sér sælgæti. Þessi siður var eðlilegur og sjálfsagður þegar börn fengu nammi sjaldan en í dag þegar börn borða meira af nammi en næringarríkum mat er þessi siður í raun orðinn ósiður. Í huga barna er þessi dagur bara útborgunardagur líkt og þegar fullorðnir fá borgaða út desemberuppbót einu sinni á ári.

Hvernig væri að allir fullorðnir og allt samfélagið tæki höndum saman og í stað þess að gefa sælgæti þá yrði gefið grænmeti. Jamm þegar Jón og Gunna banka á næsta ári og sníkja nammi þá gefur við þeim gulrætur og róðrófur. Þarna erum við komin með tilbreytingu. Jamm það væri gaman að sjá í gulbrúnu tennurnar á þeim þegar rófan yrði sett í pokan. Með tímanum held ég að krakkar myndu gefast upp á þessari iðju með þeim afleiðingum að maður fengi algjörna frið.

Ef nammið er svona nauðsynlegt þá má alveg hugsa sér að láta krakkana hafa meira fyrir því að fá það. Það má gera með að láta þau vinna fyrir því t.d. með að skúra á gólf eða þurrka af herbergjum. Það mætti miða vinnuframlag þeirra við taxta asíukvenna sem þýðir að þau verða 2-3 klst. að vinna fyrir einum hraunbita.

Held ég að verði að fórna djammi um helgina :( En útskriftarhópurinn frá Bifröst ætlaði að hittast á laugardagskvöldið en ég sé fram á mikla verkefnavinnu um helgina. Bið bara að heilsa liðinu og vona að það taki á því fyrir mig. Ég lofa að bæta það upp. Heyyy kominn nýr djammstaður,,,,Dalvík. Nonni er að flytja þangað af öllum mönnum og ekki úr vegi að fara plana ferð norður. Óska eftir konu fyrir norðan til þess að sjá um hann,,,hann er ósjálfbjarga, believe me,,kynntist því í Þýskalandi.

Wednesday, March 03, 2004

Gaarrrgg!!

Allt brjálað að gera. Vinna frá 8-6 alla daga og auk þjálfunnar. Fullt af verkefnum í skólanum og æfingum hjá Skallagrím. Óska eftir lífi...Houllier gefðu mér þitt:p

Kíkti á djamm síðustu helgi í bænum. Leit út á lífið föstudag og laugardag. Fór á Players á föstudag þar sem Páll Óskar var að spila með milljónamærungunum. Var svo sem ágætt þar til ég fattaði að elliheimilið Grund hafði fengið sömu hugmynd ég um að kíkja á ballið. Eftir að hafa náð augnkontakti við þrár ömmur og einn samkynhneigðan afa ákvað ég að nóg væri komið og skellti mér í svefn. Fór aftur með út á laugardagskvöldið með Emma, Kobba, Einari og Valda, tókum svokallað pöbbarölt. Sem betur fer entist ég ekki lengur en til kl 5 þar sem að farið var að rjúka úr debet kortinu. Vá hvað er mikið að leiðinlegum skemmtistöðum í Rvk og það versta er að mjög fáir hafa einhverja sérstöðu. Breytti því ekki að sunnudagurinn var alls ekki góður og peningahliðin hafði tekið dýfu frá deginum áður.

Framundan: Vinna og lærdómur í massavís. Svo sem einn kostur við það, að maður eyðir þá ekki pening á meðan.