Monday, September 29, 2003

Heimkoma

Það fór nú ekki svo að við skiluðum okkur ekki heim. Eftir að ég og Emil sem var í hlutverki Nóa í ferðinni höfðum eytt fjórum dögum í London komum við heim á þriðjudag. Kobbi í hlutverki Svamps flaug heim frá Kaupmannahöfn á miðvikudeginum. Eftir á að hyggja tel ég að þessi ferð verði okkur féllögum ógleymanleg. Frábærir ferðafélagar þar sem engin vandamál eða ágreiningur gerðu vart við sig. Eina skiptið sem slettist uppá vinskapin var þegar ágreiningurinn um hver ætti að sofa í efstu kojunni á leiðinni frá Thessaloniki til Sofiu. En reynslan frá ferðinni til Thessaloniki sat föst í sumum, þá aðallega mér þar sem ég upplifið að sofa í helvíti. Greinilegt að sumir hafa sofið þar áður þar sem þeir sofnuðu eins og skot. Ágreiningurinn var leystur með spili þar sem að taparinn svaf í efstu koju. Allt reyndist þetta óþarfi þegar á staðinn var kominn þar sem að sú lest var mun þægilegri og betri en sú fyrri.

Það eru margir punktar minnisstæðir úr þessari ferð og margt sem stendur uppúr. Eins og fyrstu kynni okkar af Búlgaríu. Öskrandi vopnaðir landamæraverðir, geltandi hundar, klæðnaður frá 1980 og ógleymanleg ferð í leigubíla lödu, sem við reyndar komumst að seinna að var aðeins gul lada og við vorum snuðaðir um 8 Lavra. Um 700 krónur. Samt sem áður var bara upplifunin að fara í löduna með þessum manni alveg þess virði.

Það land sem eflaust kom mér mest á óvart er Serbía en Belgrad er eflaust með fallegri borgum sem ég hef séð. Ekki er mikið af erlendum ferðamönnum þannig að maður er laus við alla túrista. Ekki var verra að hafa Linta með okkur sem keyrði okkur um allt og sýndi okkur merka hluti. Gestrisni hans var þvílík að við þurfum að launa honum vel þegar hann kemur hingað næsta sumar.

Til þess að klára London sögunna þá skemmtum við Emmi okkur konunglega. Við fengum okkur í glas á laugardaginn sem er ekki frásögum færandi nema að við villtumst þegar við ætluðum að rölta heim. Eftir að hafa gengið um í tvo tíma í einu af hættulegri hverfum London reyndum við að ná leigubíl, þeir voru fáir á ferli og ekki viljugir að stoppa fyrir okkur. Ákvað Emmi að létta aðeins og fór inní húsasund. Skyndilega kom hann á fljúgandi spretti úr sundinu og mikil öskur hváðu við. Ekki veit ég hvort hann meig yfir einhvern rónan eða inní einhverja kjallaraíbúð. En vissara var að leggja á flótta. Allt endaði þetta vel þar sem við komumst inná bensínstöð, þar biðum við þar til við ákváðum að labba til baka. Allt endaði þetta vel þar sem að eftir dágóðan tíma við fundum leigubíl sem var viljugur að stoppa fyrir okkur.
Sunnudagurinn fór í góða afslöppun þar sem við horfðum á Man U og Arsenal á einum hverfispöbbinum í Higbury. Leikurinn var frekar slakur en eftirminnilegur fyrir fáranlega framkomu leikmanna Arsenal. Aumingja Emmi United maður þurfti að halda sér rólegum ef hann vildi komast heill heim af pöbbnum. Það tókst honum en ekki var það auðvelt.
Mánudaginn notuðum við í að skoða London, sáum til að mynda Big Ben, Buckingham Palace o.fl. Við fórum á Vaxmyndasafnið þar sem ýmsar skemmtilegar myndir voru teknar. Um kvöldið fórum við á hverfispöbbin þar sem við bjuggum í 30 metra fjarlægð. Þar lentum við í Pool einvígi gegn nokkrum gömlum fastagestum okkar. Tóku þeir okkur vel og spjölluðu mikið.
Daginn eftir var ætlunin að fara skoða Higbury heimavöll Arsenal en eftir leik sunnudagsins hafði Emmi ekki geð í sér að sjá það svæði.

Saturday, September 20, 2003

Thad var magnad andrumsloft sem vid gengum inni tegar vid komum til Budapest. Okkur var tekid hofdinglega og teknir beint upp i mini-bus sem keyrdi okkur a fint hostel. Ekki vildi betur en vid fengum med okkur i herbergi norska Indiana Jones eda norska Jonas. Norski Jonas sagdi okkur fra ymsum aevintyrum sem hann hafdi lent i. Hann sagdi okkur hvernig hann hafdi stungid af ungverskan perra sem hafdi elt hann ur tyrkneska badhusinu, fra sigunabrudkaupi tar sem hann stodvadi slagmal milli tveggja aettbalka og tegar hann neitadi ad borga fyrir ad lata ferja sig yfir einhvern smalaek i Rumeniu. Lysingarord eins og huge, suddenly, amazing, evil komu oft og titt vid sogu hja Jonasi norska. Tegar hann yfirgaf Ungverjaland for oll spennan ur borginni og bida Nordmenn vaentanlega med keiko i halsinum eftir tessu nystirni sinu.

Nuna erum vid Noi staddir i London en Svampur flaug i morgun til Danmerkur til tess ad hitt einhverjar stelpur. Otrulegt hvad menn leggja a sig fyrir dr... Vid skelltum okkur a fotboltaleik i urvalsdeildinni tar sem vid saum Tottenham tekna i rassg.. a heimavelli gegn Southampton. Frabaer stemmning en uppselt var a leikinn eda um 40.000 manns. Nuna er bara ad fara skella ser a pobbarolt enda kostar ekkert ad fara a bari her olikt en heima a Islandi. Vid satum ofarlega i stukunni og sluppum vid solina. Ekki var tad nog fyrir Noa sem var hreinlega ad kafna ur hita i skugganum og svitnadi meira en nokkur leikmadur a vellinum. Ljost er ad Noi er i finu formi fyrir bikarurslitaleikinn sem verdur naestu helgi heima. Amk tarf hann ta ekki ad sitja i 30 stiga hita.

Eitt af tvi sem hefur verid gaman ad sja gerdist i Serbiu tar sem vid fengum ad kynnast hlutverki kynjana a nyjan hatt. Tar er ungt og fallegt kvenfolk sem er alid upp a skynsaman hatt. Tad kann ad elda, trifa og veit hver tilgangur teirra i lifinu er. Medan vid dvoldum hja Linta. Threif kaerastan hans af okkur fotin, eldadi ofan i okkur, strauadi tvottinn okkar og bjo um okkur. Enn fremur bordadi hun matinn sinn tegar vid hofdum lokid okkur af og vorum sestir fyrir framan sjonvarpid. Tarna saum vid fyrir okkur konur sem liktust maedrum okkar. Ekki nog med tad ta vinnur tessi stulka fullan vinnudag. Vid fengum vissulega samviskubit ad sja tetta en okkur var bent a ad tad vaeri otarfi tar sem tetta er edlilegt a tessum slodum. Ymsar hugmyndir hafa vaknad innan hopsins t.d. ad na ser i eina serbneska, ad flytja til Serbiu eda ad fara heim og vonast til tess ad einhver slik stulka finnist heima. Tar sem ad sidasti kosturinn er jafn liklegur og ad vinna i lottoi, standa hinir tveir kostirnir opnir. En stundum vinnur madur i lottoi. Tvi midur er nutimakonan heim a Islandi yfirleitt blindud af villandi bodskap feminstans. Tad ad taer eigi rett a ad gegna somu hlutverkum i lifinu og karlmenn. En tad er bara ekki rett. Eg, Noi og Svampur adhyllumst kenningar serbismans sem gengur uta a olik hlutverk kynjana tar sem ad karlmadurinn er veidimadurinn og ser um ad afla bjorg i bu a medan konan ser um heimilid og vinnur a daudum timum. Tannig elur heimurinn af ser betri afkvaemi og allar heimiliserjur eru otarfi tar sem ad hlutverkaskipan er skyr. Allir sattir sem sagt.


Thursday, September 18, 2003

Serbia og Budapest

Ta er kominn timi til ad lata vita ad vid erum enn a lifi.
Ferdin fra Bulgariu verdur minnst fyrir frammistodu Noa. Tannig vildi til ad i lestarkaetunni okkar var haegt ad henda rumunum upp og laesa teim. Noa svaf i midju kojunni og tegar vid aetludum ad fara sofa gatum vid ekki losad rumid hans nidur. For ta Noi ad saekja adstod. Eftir 20 min bid forum vid ad hafa nokkrar ahyggjur af Noa enda ekki a hverjum degi sem hvitur madur lysir upp lestina. Ekki fekk Noi betri adstod en ta ad hann helt a einu teppi tegar hann kom til baka, foxillur tar sem vagnstjorinn skyldi ekkert. Telja ma liklegt ad vagnstjorinn hafi viljad hylja til ofbirtuna sem hlaust af Noa.

Tegar vid komum til Belgrad i Serbiu fengum vid hofdinlegar mottokur fra Linta sem beid okkar a lestarstodinni. Syndi hann okkur borgina og fengum vid margar girnilegar kraesingar. Forum vid ad skoda knattspyrnuvelli og heilsudum nokkrum leikmonnum. Tar sem timi minn er ad renna ut her a kaffihusinu verd eg ad segja tetta gott i bili en framhaldid kemur sidar i dag.

Saturday, September 13, 2003

Sidusti dagurinn i Grikklandi og Bulgaria

Eins og eg var buinn ad koma ad ta fengum vid goda rigningu daginn sem vid hittum Helgu. Tegar vid vorum komnir uppa a hotel var litid annad en ad gripa i spil. Datt ta Noa tad snjallradi ad vid tyrftum ad sotra bjor med spilunum. Tvi ekkert er spil an bjora. Noi baud sig fram ad skjotast uti bud tar sem ad svampinum var ekki treystandi fyrir afenginu og eg nennti tvi ekki. Ekki veit eg hvort ad Noi helt ad vid aetludum ad spila tad sem eftir vaeri ferdarinnar eda hvort ad hann heldi ad Svampurinn hefdi tornad upp a ofninum tar sem hann turrkadi sig venjulega en Noi kom med thrjar kippur af bjor til baka.

Sidasta daginn i Thessaloniku fengum vid steikjandi hita og skelltum vid okkur a strondina. I fyrsta skipti a aevinni urdum vid Svampur vitni af raudum albinoa. Ekki hjalpadi til ad hann og Svampur letu krunuraka sig fyrr um daginn. Besta hugmyndin hingad til hja theim felogum. Ekki let eg gabbast enda lifi eg eftir logmalum rakaragudsins Hauksins. Allir fengum vid godan roda og misstum mikid vatn. Svampurinn tornadi upp og taladi med oradi tegar vid gengum inni lestarstodina. Kvartadi hann og vaeldi yfir torsta og svima sem lagadist fljotlega tegar daelt var i hann vokva. Tegar Vid aetludum ad leggjast til svefns i lestinni leit kaetan okkar ut eins og asiskt vaendishus tar sem ad raudur ljosglampi upplysti klefann. Orsokina ma rekja oaeskilegs bruna a efri likama Noa eftir solbad dagsins. Gudi se lof ad vid forum ekki a nektarnylendu ta vaerum vid ad tala um i dag utbrunninn kveikjutrad.

Tegar vid komum til Bulgariu leid mer eins og gyding a leid i utrymingabudir nasista. Rifjudust upp minningar fra Kasakstan tegar leigubilstjorarnir gerdu uppreisn hendur a sendibilstjora. Med miklum latum ruddust landamaeraverdir inni lestina og heimtudu passportinn. Ekki bara einu sinni, heldur tvivegis med klukkutima millibili. Fyrir utan lestina geltu hundar og heyra matti oskur i fjarlaegd. Sparkad og barid var i hurdir med kylfum til tess ad vekja folk.

Tegar vid komum til Bulgariu tok tad 30 min ad rata utur lestarstodinni. Tegar tad tokst rombudum vid a leigubilstora daudans sem gekk med okkur ad bilnum sinum, eda rettara sagn gullvagninum sinum. Rifjadist upp texti Bo Hall "Sendu gullvagninn ad saekja mig". Okkar beid litil gul Lada fra 1980. Tegar bilstjorinn hafdi lagt fra ser ljainn reyndi hann ad starta bilnum. Ekki vorum vid komnir nema 100 metra inna veginn tegar hann drap a ser. Tegar vid attum 300 metra okomna ad hotelinu sem vid aetludum ad gista a rifur hann sig yfir Noa og spennir a hann beltid. Ekki veit enn af hverju og einhvern veginn held eg ad hann hafi talid ad timi okkar vaeri ekki kominn.

Vid gengum inn a eitt Hotel sem var i eldgamalli blokkar bygginngu. Ekki hofdum vid tru a ad hotelid vaeri tar ennta eda ad nokkur madur byggi tarna enn. Viti menn i ollum skitnum bra fyrir einni bolstradri hurd og a stod Hotel Maja. Vid hringdum bjollunni og Maja sjalf kom til dyra i hotelthernubuningi. Alltaf hefur mer fundist uniformid sexy, en Maja for alveg med tad i tetta skipti. Fyrir innan voru raud ljos likt og i lestinni en tvi midur allt fullt hja henni. Vid verdum ad panta fyrr naest. En herbergismalin reddudust og fengum fint herbergi fyrir 400 kronur islenskar med sturtu, internetadgangi og morgunmat.

I gaerkveldi forum vid ut ad borda og fengum okkur triggja retta maltid og nokkra bjora. Fyrir tetta borgudum vid um 1100 kronur islenskar samtals. Bjor a veitingastad her er um 80 kronur. Paradis islendingsins, Himnariki Svamps.

A leid okkar af veitingastadnum tok Noi ad ser fostur. Litil sigunastelpa heilladist ad raud-hvita albinoanum sem gaf henni sma vasapening. Tad sem Noi fattadi ekki var ad hann hafdi aettleitt fosturdottur. Hun Loa og aetla tau Noi og Loa ad koma med okkur til Islands. Reyndar eignadist Noi lika fostra i gaer en madur einn a lesdtarstodinni heilladist svo ad honum tegar teir stodu hlid vid hlid vid hlandskalarnar. Madur tessi gaf Noa simanumerid sitt og benti honum a ad koma a barinn sinn sem het Budabar. Tar matti Noi skoda systur sinar og eyda med teim klukkutima fyrir 15 Evrur eda 1200 kall islenskar.

Eitthvad hafa teir Svampur og Noi verid osattir vid skrif min her og finnst umraedan of mikid um ta en eg sleppi vel. Hef eg vist saert tilfinningar og blyggdunarkennd teirra sem hefur gert tad ad verkum ad teir kalla mig nu saeringarmanninn. Saeringarmadurinn tekur ad ser ad saera adra einstaklinga og hefur gaman af. Hef eg nu turft ad taka skotum fra teim felogum sem eru misfost. Aetla eg ad leyfa teim ad skrifa einn pistill um mig i ferdinni her a bloggid i stadinn.

I kvold forum vid med lest til Serbiu og gistum hja Linta i Belgrad.











































Wednesday, September 10, 2003


Noi reynir ad kaela sig nidur med ad hlaupa a moti vindi

Thessilonika

Ta erum vid, Svampur og Noi albinoi komnir til Thessiloniku sem er i nordur Grikklandi. Heitasti dagur ferdarinnar var i gaer og lagdist hann misvel i menn. Serstaklega atti Noi albinoi erfidan dag fyrir hondum. Svitin perladi af honum og atti hann i mestum vandraedum med ad utskyra fyrir logreglunni sem hofdu siendurtekin afskipti af honum ad hann vaeri ekki sprautusjuklingur. Tratt fyrir ad um kvoldid vaeri hita stigid um 15 gradum laegra rann svitinn enn og a jarnbrautarstodinni turfti ad stodva samgongur um sinn vegna aurbleytu. Tvi midur var Svampurinn svo blautur ad hann nadi ekki ad therra Noa.

Tegar komid var i jarnbrautarlestina tok ekki betra vid, en hitastigid i svefnkaetunni sem vid svafum i var ekki undir 45 gradum. Vid vorum trir saman i klefa med einni einstaedri griskri modur sem taladi ekki stakt ord i ensku. Eitthvad for ta hitajafnvaegid hja mer ur skordum tar sem eg svaf a annari haed asamt Noa en Svampurinn svaf nedst (trefold koja). Vid tok tetta litla svitabad hja mer ad eg hef aldrei kynnst odru eins. Lestin for af stad og stamstundis leid yfir Noa sem hraut tad sem eftir var ferdarinnar. Eftir ad hafa bylt mer i um einn og halfan tima og hlustad a hroturnar i Noa var ordid timabaert ad kaela sig. Hoppadi eg ta nidur og sa tar Svampinn lesa i rolegheitum og skildi ekkert i tessum latum i mer, enda tarf mikid vokvatap til tess ad sa madur verdur var vid othaegindi. Inna klosetti stod eg i um 10 min tar sem ferskur ofnykurinn lek um mig. Gerdi eg ta adra tilraun til svefns sem heppnadist eftir um halftima.

I dag satum vid i rolegheitum og drukkum bjor i litlum gardi. Skyndilega gerdi tetta tvilika rigningarvedur ad eg hef ekki kynnst odru eins. Reyndum vid ad hlaupa i skjol an arangurs. Um leid hringdi Helga Kristin sem stodd er her vid nam og hittum vid hana undir eldi og brennisteini. Hun reddadi okkur fari nalaegt hotelinu okkar og hlupum vid blautir heim a leid. Leidinn la yfir gotu tar sem eg og Svampur fengum yfir okkur vaena skvettu af rigningarvatni tannig ad ekki var thurr blettur eftir a okkur. Tetta vakti mikla katinu hja Noa og odrum Grikkjum sem urdu vitni af thessari sturtu.

A morgun eda adra nott er stefnan sett til Bulgariu. Aetla eg rett ad vona ad hitastigid ta verdi vidradanlegt. Tekkad verdur a fari i fyrsta farrymi sem er areidanlega ekki verra en tad sem vid fengum. Reyndar kvarta strakarnir ekki neitt, en annar er eins og salamandra sem breytir lit med umhverfinu og hinn eins og kaktus sem getur haldid vatnsbirgdum i likamanum arum saman i miklum hita.

Eitthvad hefur Noi albinoi verid osattur vid vidurnefni sitt. Hann gerir ser greinilega ekki grein fyrir tvi sem ad dokkir menn turfa ad tola a Islandi. Achmet og Ismael eru kunnuleg nofn sem hringja bjollum. I morg ar hafa tessir einstaklingar og teirra tjodflokkur turft ad tola arasir og virdingaleysi fra samborgurum sinum. Teir geta ekki farid i verslun an tess ad teir seu spurdir "what can i do for you?. Eignum teirra er stolid eda taer eydilagdar. Teir verda fyrir areiti tegar teir fara ut ad skemmta ser og kvenfolk torir oft a tidum ekki ad vera med vegna fordoma fra samfelaginu. Teir fa ekki inngongu a skemmtistadi og svokalladir vinir teirra gera grin af kynstofni teirra. I fotbolta eru teir latnir leika i stodu bakvardar tratt fyrir ad hafa verid aldnir upp sem fraherjar. Tetta hafa teir felagar turft ad tola arum saman. Svo er einn arii kalladur Noi i landi dokku mannanna og hann fer ad vaela.

Tuesday, September 09, 2003

Annar Hluti

Tad er otrulegt hvad madur kynnist vinum sinum a nyjan hatt tegar komid er i annad umhverfi. Fyrir utan tad ad fara a strippbullur. Allir her eru komnir med vidurnefni:
Jakob: Dagsfarsprudur drengur heima a islandi. Her hefur hins vegar tekid vid onnur hlid. Okkar Emma skodun er ad hann er ohemju drjugur ad sjuga i sig vokva. Bjorinn hreinlega hverfur ofan i hann. Hann vill meina ad hann drekkur bara hradar en vid en her er a ferdinni efnilegur dagdrykkju sjuklingur. En ekki nog med tad ad hann horfir a eftir hverjum kvenmanni med agirndar augum og stundum slefar hann. Vidurnefni:Svampurinn
Emil: Hvad er tad, ad vera ljoshaerdur i Grikklandi. Tad er bara eins og vera flottur pafagaukur i Eden. Hann faer athygli en samt tekst honum ad kludra tvi. Af hverju? Hann bar ekki a sig SUNBLOCK!!! hann er eins og raudur eyrnarpinni i dag. Grey strakurinn er eins og logandi eldspita og vid Svampur berum a hann jogurt til skiptis. Vidurnefni hans: Noi Albinoi (tegar hann fer til englands verdur hann West Bromwich Albion)
Einar: Eg fae vist mikid af sms her i Grikklandi og vonandi afram. Teir kalla mig SMS konginn. Tad er nu ekkert til ad skammast sin fyrir en vaenst tykir mer um sms fra einni stulku;)

Atburdarras naeturinnar var eftirfarandi:
12:24 spilud gurka, menn ordnir frekar treyttir eftir tveggja tima svefn i flugvel morguninn adur,,,,,,nei tad var trir timar i afengisdauda, fottudum i dag ad tad ver ekki svefn.

12:25 Vid fottum ad engar abreidur eru a rumunum, bara lok.

12:27 Einar akvedur ad sofa med lakid, Jakob akvedur a sofa nakinn, Emil setur yfir sig skyrtu og peysu.

12:29 Viftan fer i gang ( Auto matiskt kvikindi) blaes bara koldu

12:32 Kobba og Einar haettast ad litast a blikuna en akveda ad lata sig hafa tad. Emil segir: KANNSKI MADUR TAKI UPP SVEFNPOKANN

12:33 Einar og KObbi verda brjaladir uti Emil sem dregur upp gay-pride skaerilitadann svewfnpokann og sofnar samstundis

12:37 Einar og Kobbi grata sig i svefn

02:25 Kobbi vaknar fer undir lak

04:54 Einar vaknar og klaedir sig i peysu. Emil sefur, Einar baes lifi i kobba

05:00 Kobbi vaknar, fer i sokka og blaes lifi i Einar

06:00 Emil vaknar med morgunboner ad kafna ur hita. Fer fram ad kaela sig.

07:00 Einar og Kobbi vakna,,,,Emil Sefur...

10:00 Allir vakna,,,,tveir kvefadir og einn hress

Nottin er eftirminnileg. Ekki fyrir taer sakir ad kynsvall eda andavaka hafi spilad tar inni heldur obaerilegur kuldi.

Sunday, September 07, 2003

Kaupmannahofn-Athena

Ta ma segja ad fyrsti afanginn se ad baki en vid komum hingad til Athenu i morgun. Klukkan er tremur timum a undan her i Grikklandi en heima tannig ad madur hefur tapad tremur klukkustundum ur lifi sinu i ekki neitt. Kaupmannahafnarferdin a eftir af verda eftirminnileg tar sem vid skemmtum okkur konunglega. Reyndar verd eg ad taka tad fram ad einungis var sofid i tvo tima adur en lagt var i hann til koben tar sem ad fragangur ferdarinnar tafdis sokum trassaskaps. Vid vonum maettir a Leifsstod kl 6 um morguninn og vorum lentir i koben um hadegi a donskum tima. Tadan la leidin a strikid tar sem fyrsti bjorinn var teygadur. Eftir af hafa farid ut af borda med onnu systir og lars forum vid ad horfa a landsleikinn. Tar sem vid vorum frekar svekktir yfir af islendingar skyldu ekki hafa lagt tyska stalid. Eftir leikinn hofdum vid um tvo kosti ad velja vardandi flugid sem var kl 6 um morguninn. Hins vegar ad vera skynsamir og fara upp a flugvoll ad leggja okkur og annars vegar af detta i tad. Ad sjalfsogdu voldum vid oskynsamari kostinn en tad sem verra var ad menn voru kannski adeins drukknari en teir aetludu ser. Vid fundum stad tar sem ad bjorinn var odyr og ta er ekki ad sokum ad spyrja. Verst af ollu var to ekki odyri bjorinn heldur ollu heldur odyru tequilla skotin. Tegar tau foru ad hafa ahrif vard fjandinn laus og myndavelin var tekin a loft. Otrulegt hvad folk er tilbuid ad gera til tess ad komast i se og hor, jafnvel i Danmorku. Hauslausir komust vid uppa flugvoll med adstod taxa og upp i vel. Ferdin gekk vel tar sem ad vid sofnudum godum afengissvefni alla leidina. Besta flugferd min hingad til, engin okyrrd nema ta i maganum eftir ad vid lentum.

I dag forum vid svo upp a Akrapolishaedina og a morgun aetlum vid ad gera eitthvad meira spennandi. Nanar ad tvi sidar

Friday, September 05, 2003

Nokkrir klukkutímar til stefnu

Það er ekki laust við að smá fiðringur er kominn magann en eftir tæplega sólarhring verð ég staddur á Strikinu í Danmörku. Nokkuð öruggt er að landsleikurinn verði sýndur á ölkrám þar, þannig að maður þarf ekki að óttast að missa af leiknum. Ekki það að ég haldi að Íslendingar eigi nokkurn möguleika en þá er þetta leikur sem maður vill ekki missa af. Öfugt við Þjóðverja þá trekkjast Íslendingar alltaf upp við smá pressu þrátt fyrir að vera álitnir "underdogs" í flestum tilvikum. Hvað gerðist í leiknum gegn Dönum? 6-0 í leiknum gegn N-Írum?3-0 og í leiknum gegn Frökkum 3-2 sem reyndar var frábær framistaða af hálfu Íslendinga. Það verður fróðlegt að sjá íslenska álið taka á þýska stálinu. Mín spá 0-2. Síðara markið kemur frekar seint.

Fyrsta áfallið
Segja má að fyrsta áfallið í ferðinni hafi dunið á nú í vikunni þegar ég ætlaði að fara til Hauks Rakara. Þegar ég hugðist ganga inn í stólinn á miðvikudaginn var allt lokað og lítill miði á hurðinni. LOKAÐ VEGNA VEIKINDA!!. Þegar ég gerði aðra tilraun á fimmtudag var hengu sömu skilaboð á hurðinni. Þetta þýðir að ég verð að fara ósnyrtur til útlanda. Þetta er mikið áfall þar sem að enginn, enginn nema Haukur fær að snerta minn haus. Reyndar veit ég það að Haukur hefði komið og klippt mig hefði ég hringt í hann en ég vil frekar hafa Haukinn full frískann þegar ég kem heim úr fríinu. Það er betra að hann nái sér að fullu heldur en að pestin sitji í honum. Það eru margir lubbarnir sem bíða hans þegar hann mætir aftur til vinnu. Nú er bara að fara á www.thehawk.com eða www.haukur.is og panta sér klippingu þann 24.sept.

Tuesday, September 02, 2003

Langt ferðalag framundan

Eins og ég var búinn að koma að þá er ég á leið erlendis ásamt Jakobi og Emma. Farið verður laugardaginn 6. september kl 7:30 frá Keflavík. Áætlunin liggur gróflega fyrir og er eftirfarandi: Danmörk-Grikkland-Búlgaría-Serbía-Ungverjaland-Sviss-England og loks Ísland þann 23. september. Markmiðið er að reyna skrifa einhverja ferðasögu inn á bloggið meðan við erum á ferðalaginu en satt best að segja veit ég ekki hvernig aðgangur að Netinu er í þessum löndum.

Mikill spenningur er í hópnum fyrir ferðina og er búið að gera gróflega verðkönnum í þessum löndum á helstu nauðsynjavörum. Bjórinn þykir mjög ódýr í öllum löndum nema þá Sviss og Englandi. Annað skiptir litlu máli. Hægt er að fá ódýr skotvopn í Serbíu en þar sem að ekki er hægt að fara með þau milli landa ætlum við að láta það ógert, auk þess sem einn af okkur er þegar á sakaskrá á Shengen-svæðinu fyrir að reyna smygla vopni inn til landsins.